Hér má sjá lið ársins í karla og kvennaflokki:
Lið ársins í 1. deild karla
Stigahæstur í uppgjöf: Piotr Kempisty, KA með 44 stig.
Uppspilari ársins: Filip Szewzcyk, KA
Stigahæstur í hávörn: Kristján Valdimarsson, KA með 35 stig.
Stigahæstur í sókn: Masayuki Takahashi, Þrótti Reykjavík með 260 stig.
Bestur í móttöku: Zdravko Demirev, ÍS
Besti frelsinginn: Árni Björnsson, KA
Þjálfari ársins: Michael Overhage, Þrótti Reykjavík
Stigahæsti leikmaður samtalsvar Masayuki Takahashi, Þrótti R. með 329 stig, í öðru sæti var Piotr Kempisty, KA með 275 stig og í þriðja Wojtek Bachorski, Stjörnunni með 197 stig.
Lið ársins í 1. deild kvenna
Stigahæst í uppgjöf: Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir, Þrótti Nes með 30
stig.
Uppspilari ársins: Kristín Salín Þórhallsdóttir, Þrótti Nes
Stigahæst í hávörn: Erla Rán Eiríksdóttir, Þrótti Nes með 32 stig.
Stigahæsti sóknarmaður: Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir, Þrótti Nes með 131 stig.
Best í móttöku: Þorbjörg Ólöf Jónsdóttir, Þrótti Nes
Besti frelsinginn: Þorbjörg Ólöf Jónsdóttir, Þrótti Nes
Þjálfari ársins: Apostol Apostolov, Þrótti Nes.
Stigahæsti leikmaður samtals var Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir með 174 stig. Í öðru sæti var Laufey Björk Sigmundsdóttir, HK með 143 stig og í því þriðja Lilja Jónsdóttir Þrótti Reykjavík með 115 stig.
Besti dómari tímabilsins: Sævar Már Guðmundsson