06.04.2008
Leikurinn fer fram í KA heimilinu á Akureyri kl. 13:00 næstkomandi sunnudag 6. apríl. Búast má við spennandi leik en liðin hafa skiptst á
að vinna hvort annað í vetur en KA vann sér heimaleikja rétt í þriðja leik ef til hans kemur með því að leggja Stjörnuna 3-2 um
síðustu helgi. Við hvetjum alla KA menn til að fjölmenna á leikinn og styðja strákana.