Í fyrsta leik ka-stelpnanna í haust kepptu þær við Völsunga og voru þá óreyndar enn voru samt ekki langt frá því að vinna. Þær mættu því til leiks bjartsýnar um sigur. Svo varð þó ekki og þær töpuðu 0-2.
Í fyrri hrinunni byrjuðu þær vel enn misstu þær svo langt fram úr svo að hún endaði 17-25. Það herti bara í stelpunum en þá sýndu þær Völsungum hvað í þeim býr. Völsungar þráuðust þó við og barátta KA dugði ekki og því endaði seinni hrinann 23-25.