Fyrstu leikirnir á NEVZA mótinu morgun kl 13:00

Íslenka liðið hefur mótið með því að mæta erfiðum andstæðinum, sænska liðinu kl. 13:00 í KA heimilinu. Klukkan 15:30 setur Sigrún Björk Jakobsdóttir mótið og fer setning fram í Höllinni. Strax á eftir mætir Íslenska karlaliðið Englendinum.  ATHUGIÐ AÐ FRÍTT ER Á ALLA LEIKI MÓTSINS