Blakdeild KA barst leikjaplan Íslandsmóts karla fyrir helgina en samkvæmt því hefst leiktíðin á leikjum ÍS og KA. Leikið verður í Reykjavík dagana 13. og 14. október.