Eins og jafnan eru spiluð 2 Íslandsmót á hverjum vetri í blakinu í nóvember og apríl. Samanlagður árangur beggja móta telur til Íslandsmeistaratitils. Einnig er haldið stakt bikarmót í febrúar.
Fyrra mótið var fyrir 4. og 5 flokk og var haldið 7. og 8. nóv á Neskaupstað. Eins og áður sagði unnu 4. fl. a-liða karla alla sína leiki og töpuðu ekki hringu. 4. fl. b-liða stóð sig einnig ágætlega fengu 5 stig og enduðu í 5 sæti þó aðeins einu stigi á eftir liðinu sem varð í öðru sæti en deildin var mjög jöfn. KA var með tvö lið í 5. flokki sem reyndar áttu frekar erfitt uppdráttar á þessu móti - a-liðið lenti í 5 sæti í sinni deild en b-liðið í 11. sæti.
Seinna mótið var fyrir 2 og 3. flokk og fór einnig fram á Neskaupstað 14-15 nóv. Á laugardaginn gerðist sá einstæði atburður að þau 4 lið sem KA sendi og spiluðu á annan tug leikja töpuðu ekki einum einasta leik. Þriðji fl. karla hélt uppteknum hætti á sunnudaginn og tapaði ekki hrinu í mótinu en öll kvennaliðin okkar töpuðu einum leik og enduðu þannig öll í 2. sæti í sínum deildum - engu að síður frábær árangur og líklega jafnabest árangur sem KA hefur náð á yngriflokkamóti sem þessu. Ekki má heldur gleyma því að það eru sömu stelpurnar sem spila í 3. fl. a og 2. fl. þannig að í raun var það afrek að tapa aðeins einum leik í hvorum flokki.
Til hamingju krakkar :D.
Úrslit í 2. - 3. fl. Neskaupstaður 14-15 nóvember 2009
|
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() ![]() |