KA hélt Íslandsmót í strandblaki helgina 17.-18. ágúst í Kjarnaskógi. Mikið var um dýrðir og stóðu leikmenn og iðkendur KA uppi sem sigurvegarar í fimm deildum á mótinu.
Veðrið hefði svosem mátt vera betra þessa helgina en það er alltaf rjómablíða á strandblaksvöllunum í Kjarnaskógi, þeirri glæsilegu aðstöðu. Eins og áður segir fóru sex deildir fram í Íslandsmótinu í Strandblaki fram þar og voru iðkendur og leikmenn KA sem tylltu sér í efstu sætin.
Úrslitin í deildunum eru sem hér segir:
1. deild kvenna:
1. deild karla:
2. deild kvena
2. deild karla
3. deild kvenna
U16