Fjórir frá KA í landsliðið
02.04.2007
Fjórir leikmenn frá KA eru í landsliðshópum Íslands sem valdir voru nú á dögunum. Natalia Gomzina er eini leikmaður kvennaliðsins en Hilmar Sigurjónsson, Kristján Valdimarsson og Hafsteinn Valdimarsson voru valdir í karlaliðið en þeir eru aðeins 18 ára gamlir. Davíð Búi Halldórsson gaf ekki kost á sér í hópinn.Kvennalandsliðið fer til Skotlands og keppir í lokamóti EM Smáþjóða dagana 11.-13. maí í vor en karlaliðið er að undirbúa sig fyrir Smáþjóðaleikana í Mónakó í sumar.
Landsliðshóparnir