KA á einn fulltrúa drengja í landsliði U17 sem hélt til Ikast í Danmörku í morgun, hinn sextán ára Þórarin Örn Jónsson. U17 lið drengja og stúlkna taka þar þátt í NEVZA keppni sem fer fram dagana 18.-20. október. Sjá frétt á heimasíðu blaksambands Íslands.