Æfingar yngriflokka fara mjög vel af stað og mættu t.d. 20 strákar á æfingu í 4.-5. flokki. Einnig mættu 17 stelpur á fyrstu æfingu í 6.-7. flokki.
Blakdeild KA býður upp met fjölda flokka í vetur en alls eru yngriflokkarnir 7 sem boðið er uppá - sjá nánar undir "Æfingatafla" í valmyndinni. Það er því óhætt að segja að starf deildarinnar fari vel af stað í vetur.