Æfingar yngriflokka fara vel af stað

Silvurverðlaunahafar KA í 5 fl. kvenna 2006
Silvurverðlaunahafar KA í 5 fl. kvenna 2006

Góð mæting var á fyrstu æfingar yngri flokka í gær og mættu t.d. 17 stúlkur í 6 og 7 flokki á æfingu í Laugagötu. Æfingar í flestum flokkum hefjast í dag kl 18:00 í KA heimilinu.