Aðalfundur blakdeildar

Aðalfundur blakdeildar KA fer fram í KA heimilinu þriðjudagskvöldið 27. júní klukkan 20. Kosinn verður nýr formaður en núverandi formaður, Stefán Jóhannesson, gefur ekki kost á sér áfram.