Fréttir

Julia Bonet íþróttakona KA árið 2024

Julia Bonet Carreras úr blakdeild KA var í dag kjörin íþróttakona KA fyrir árið 2024. Önnur í kjörinu var lyftingakonan Drífa Ríkarðsdóttir og þriðja var handknattleikskonan Anna Þyrí Halldórsdóttir

Lovísa Rut íþróttamaður Dalvíkur 2024

Lovísa Rut Aðalsteinsdóttir var í dag kjörin íþróttamaður Dalvíkurbyggðar árið 2024. Lovísa sem er fyrirliði Deildar- og Íslandsmeistara KA í blaki kvenna spilar lykilhlutverk í liðinu og er heldur betur vel að þessum mikla heiðri komin