Julia Bonet íþróttakona KA árið 2024
12.01.2025
Julia Bonet Carreras úr blakdeild KA var í dag kjörin íþróttakona KA fyrir árið 2024. Önnur í kjörinu var lyftingakonan Drífa Ríkarðsdóttir og þriðja var handknattleikskonan Anna Þyrí Halldórsdóttir