27.08.2024
KA hélt Íslandsmót í strandblaki helgina 17.-18. ágúst í Kjarnaskógi. Mikið var um dýrðir og stóðu leikmenn og iðkendur KA uppi sem sigurvegarar í fimm deildum á mótinu
25.08.2024
Blakdeild KA ætlar að hefja vetraræfingarnar á mánudaginn 26. ágúst
Æfingataflan er í meðfylgjandi frétt
16.08.2024
Blakdeild KA heldur íslandsmótið í strandblaki nú um helgina í Kjarnaskógi en mótið hefst á laugardeginum og lýkur svo með úrslitaleikjum á sunnudeginum. Í strandblaki er keppt í tveggja manna liðum og er taktíkin ansi frábrugðin hinu hefðbundna inniblaki