12 frá KA á landsliðsæfingum BLÍ
17.02.2022
Landsliðsverkefnin eru farin á fullt hjá Blaksambandi Íslands eftir langa covid pásu og um nýliðna helgi æfðu A-landslið karla og kvenna auk U21 liðs kvenna og U22 liðs karla á Norðurlandi. Alls átti KA 12 fulltrúa á æfingunum sem heppnuðust afar vel