Fréttir

Tveir góðir sigrar fyrir austan

Karla- og kvennalið KA í blaki sóttu Þrótt Fjarðabyggð heim í gær en baráttan í úrvalsdeildum karla og kvenna er gríðarlega hörð og ljóst að tveir hörkuleikir voru framundan. Karlarnir hófu leikinn og var mikil spenna í fyrstu hrinu, KA leiddi en heimamenn voru aldrei langt undan

Engir áhorfendur á leik KA og Álftanes

KA leikur sinn fyrsta leik á nýju ári í úrvalsdeild kvenna í blaki í kvöld er liðið tekur á móti Álftanes klukkan 20:15. KA er í harðri baráttu um Deildarmeistaratitilinn og alveg ljóst að stelpurnar eru staðráðnar í að sækja þrjú mikilvæg stig í leik kvöldsins