Tveir góðir sigrar fyrir austan
27.01.2022
Karla- og kvennalið KA í blaki sóttu Þrótt Fjarðabyggð heim í gær en baráttan í úrvalsdeildum karla og kvenna er gríðarlega hörð og ljóst að tveir hörkuleikir voru framundan. Karlarnir hófu leikinn og var mikil spenna í fyrstu hrinu, KA leiddi en heimamenn voru aldrei langt undan