KA með 10 sigra af 10 mögulegum
02.02.2020
Það virðist fátt getað stöðvað KA í blaki kvenna en liðið varð eins og frægt er orðið Íslands-, Bikar- og Deildarmeistari á síðustu leiktíð. Stelpurnar hafa svo farið frábærlega af stað í Mizunodeildinni í vetur og voru fyrir leikinn gegn Þrótti Reykjavík í gær með 9 sigra af 9 mögulegum