Fréttir

Alexander í landsliðinu í undankeppni EM

Íslenska karlalandsliðið í blaki hefur leik í undankeppni EM 2019 í dag þegar strákarnir sækja Slóvakíu heim. Auk Íslands og Slóvakíu eru Svartfjallaland og Moldóva í riðlinum. Fyrirfram er Slóvakía sterkasta liðið en Slóvakar hafa farið í lokakeppnina síðustu sex skipti

Úrslit á Íslandsmótinu í strandblaki (myndband)

Um helgina fór fram Íslandsmótið í strandblaki í Kjarnaskógi á Akureyri en blakdeild KA sá um umsjón mótsins. Veðrið lék við keppendur og voru aðstæður algjörlega til fyrirmyndar. KA-TV sýndi frá mótinu sem og gerði þetta skemmtilega samantektarmyndband frá úrslitaleikjunum

Íslandsmótið í strandblaki í Kjarna um helgina

Það verður líf og fjör á strandblaksvöllunum í Kjarnaskógi um helgina en þá fer fram Íslandsmótið í strandblaki. Aðstaðan í Kjarnaskógi er orðin einhver sú besta á landinu og verður virkilega áhugavert að fylgjast með gangi mála en Íslandsmótið er að sjálfsögðu stærsta mótið í strandblakinu ár hvert