Fjórir frá blakdeild í landsliðum BLÍ
02.05.2017
BLÍ tilkynnti í dag um landsliðshópa sem taka þátt í næstu verkefnum BLÍ. Þar á KA fjóra fulltrúa. Það eru þau Hulda Elma Eysteinsdóttir, Ævarr Freyr Birgisson, Valþór Ingi Karlsson og Filip Szewzcyk.