Fréttir

Blak æfingar falla niður í dag

Vegna veður og ófærðar í bænum hefur verið tekin sú ákvörðun að fella niður blakæfingar í dag.

Tvöfaldur sigur á Aftureldingu

Karlaliðið okkar mætti Aftureldingu í tvígang um helgina í Mizunodeildinni og vann báða leikina, þann fyrri 3-1 og þann síðari 3-2.

Karlarnir mæta Aftureldingu í tvígang um helgina

Bikarmeistarar Aftureldingar koma í heimsókn.