01.06.2015
Ævarr Freyr og Filip eru í lokahópi A-landsliðsins sem spilar á Smáþjóðaleikunum
23.05.2015
Hluti af æfingahópi A-landsliðsins hélt til Færeyja þar sem þeir spila æfingaleiki við heimamenn.
21.05.2015
Fjórir leikmenn KA eru í 22 manna landsliðshópi Íslands. Þeir eru Filip Pawel Szewczyk, Hilmar Sigurjónsson, Piotr Slawomir Kempisty og Ævarr Freyr Birgisson