10.04.2015
HK og KA mættust í seinni leik liðanna í undanúrslitum til Íslandsmeistaratitils.
10.04.2015
Í kvöld, föstudag fer fram annar leikur KA og HK í undanúrslitum Mizuno-deildar karla í blaki. Þetta er annar leikur liðanna í undanúrslitunum og hefst hann klukkan 20:00 í KA heimilinu. Fyrsti leikur liðanna var á miðvikudaginn og var það gríðarleg rimma sem lauk með 3-2 sigri HK.