Fréttir

Langþráður sigur kvennaliðsins

Kvennalið KA lék tvo leiki við Þrótt Reykjavík um helgina. Þróttur vann fyrri leikinn 3-2 en KA þann seinni 3-2.