Fréttir

Þrír KA menn á Kýpur

Eins og kannski flestir hafa tekið eftir í fjölmiðlum standa nú yfir smáþjóðaleikar á kýpur. Blakdeild KA á þar þrjá leikmenn sem spila fyrir hönd þjóðarinnar en þeir eru Hafsteinn og Kristján Valdimarssynir og Hilmar Sigurjónsson. Kemur hér smá pistill sem þeir félagar sendu hingað heim til okkar. Vefsíða leikanna er: http://www.cyprus2009.org.cy/ sjá einnig fréttir á http://www.bli.is/ og http://www.isi.is/