Fréttir

Lokahóf yngriflokka Blakdeildar KA

Lokahóf yngriflokka Blakdeildar KA var haldið í vikunni.  Sú hefð hefur skapast í blakinu að halda hófið í Kjarnaskógi og setja þar upp útiblaknet, spila blak og fara í leiki. Foreldrar fjölmenntu og tóku þátt í fjörinu og spiluðu ýmist með eða á móti sínum börnum.

Aðalfundur Blakdeildar KA miðvikudaginn 27. maí

Aðalfundur Blakdeildar KA verður haldinn miðvikudaginn 27. maí kl. 21:00 í KA heimilinu. Hefðbundin aðlafundarstörf. Blakáhugamenn, foreldrar og aðrir velunnarar eru hvattir til að mæta.  Stjórn Blakdeildar KA.