Bikarúrslit um næstu helgi
09.03.2009
Allir bikarleikir helgarinnar, bæði fjórðungsúrslit og bikarúrslit karla og kvenna fara fram í Laugardagshöllinni í
Reykjavík um næstu helgi. KA mætir Fylki kl. 17:00 á laugardag í fjögurra liða úrslitum. Vinni KA lið Fylkis mætir það
sigurvegaranum úr leik Þróttar Reykjavík og Stjörnunnar. Úrslitaleikurinn hefst kl. 15:30 á sunnudag.Við hvetjum gamla KA menn í
Reykjavík og nágrenni til að mæta í Laugardalshöllina og hvetja KA menn til sigurs. Áfram KA!!!!!