Fréttir

Enn fjölgar í leikmannahópi KA

Valgeir Valgeirsson (18 ára) sem lék með HK á síðasta tímabili hefur ákveðið að ganga til liðs við KA. Valgeir, sem er miðjusmassari, var í A-landsliðshópi karla sem tók þátt í smáþjóðaleikunum í sumar og er hann því mikill fengur fyrir KA liðið.