Fréttir

Meistarafl. karla

Mark Bernat hinn nýi þjálfari okkar KA manna er væntanlegur til Akureyrar 5. september. Svo heppilega vildi til að Marek og fjölskylda hans gátu tekið flug beint frá Varsjá í Póllandi. Marek kemur því passlega til að taka við þjálfun yngriflokkanna en þeir hefja æfingar 7. september. Marek kemur til Akureyrar með 5 manna fjölskyldu sína. Konu og þrjú ung börn á aldrinum þriggja til sjö ára.