Fréttir

Töp í Neskaupsstað

KA stúlkur léku tvo leiki við Þrótt í Neskaupsstað um liðna helgi. Skemmst er frá því að segja að hið unga lið KA átti aldrei möguleika í öfluga Þróttara og töpuðu báðum leikjunum 3-0.

Stjarnan hafði betur gegn KA

KA tapaði tvívegis fyrir Stjörnunni í Garðabænum um helgina. Þetta voru fyrstu leikir íslandsmóts karla á tímabilinu.