Æfingatafla vetrarins komin

Æfingatöfluna má sjá undir hlekknum "Æfingatafla" hér til vinstri. Æfingar meistaraflokka hefjast á morgun þriðjudaginn 9. september. Æfingar yngriflokka - nema 6. flokks - fimmtudaginn 11. sept.

Athugið að æfingar 6. flokks hefjast fimmtudaginn 18. september en þá ætla Blakdeild KA og Ungmennafélag Akureyrar að hefja samstarf um íþróttaskóla.

Nánar verður fjallað um Íþróttaskóla Blakdeildar KA og Ungmennafélags Akureyrar, UFA síðar í vikunni.