Æfingar yngriflokka í blakinu eru hafnar nema hjá Íþróttaskólanum

Æfingar yngriflokkanna í blakinu byrjuðu síðastliðinn fimmtudag 3. september hjá öllum NEMA 6. fl. (1.-3. bekkur) íþróttaskólanum en æfingar íþróttaskólans byrja nú í vikunni fimmtudaginn 10. september. Blakdeild KA og UFA ætla að halda áfram vel heppnuðu samstarfi um rekstur íþróttaskóla í vetur en félögin buðu einnig upp á íþróttaskóla í fyrra. Megin íþróttagreinar skólans verða blak og frjálsar íþróttir en mikil áhersla verður á ýmsa leiki, þrautir og hreifiþjálfun í skólanum.
Æfingatöfluna má vinna hér undir "Lesa meira"

Æfingatímar Blakdeildar KA
2009-2010
         
    Æfingastaðir: KA-heimilið Laugagata Höllin    
               
Flokkur Aldur Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Sunnudagur
6. fl. drengir/stúlkur Íþróttaskóli KA/UFA 1.-3. bekkur 16:00-17:00     16:00-17:00   11:00-12:00
5.- fl. drengir/stúlkur 4.-6. bekkur 17:00-18:00 18:00-19:30   15:00-16:00    
4.- 3. fl. stúlkur 7.-10. b.+1.b.framh. 18:00-19:00   17:00-18:00 16:30-18:00   11:45-13:00
4.- 3. fl. drengir 7.-10. b.+1.b.framh. 16:00-17:00 18:00-19:30   16:30-18:00   11:45-13:00
M.fl. kvenna + 16 21:00-22:30 18:00-19:30   16:30-18:00 17:00-18:00 11:00-13:00
M.fl. karla + 16 19:30-21:00 19:30-21:00 19:30-21:00 21:00-22:29   11:00-13:00
Öldungar karla + 29 21:30-22:30     20:00-21:30    
Öldungar kvenna + 29 20:00-21:30     20:00-21:30    
               
Þjálfarar:              
6. fl. Íþróttaskóli Hilmar Sigurjónsson (GSM 866-2576)        
6. fl. Íþróttaskóli Unnar Vilhjálmsson (GSM. 868-4547)        
5. fl. drengir/stúlkur Hilmar Sigurjónsson (GSM 866-2576)         
4.-3. fl. drengir Filip Pawel Szewczyk (GSM 867-1271)        
4.-3. fl. stúlkur Piotr Slawomir Kempisty (GSM 866-6331)        
Allir fl. nema 6. fl. (1x viku) Marek Bernat (GSM. 616-2637)          
               
Forsvarsmenn:              
Formaður yngriflokka Harpa Ævarsdóttir (GSM 862-6836)  harpaae@mi.is    
Formaður Blakd. KA Sigurður Arnar Ólafsson (GSM 859-1046) sigarnar@ka-sport.is    
Öldungar karla Hannes Garðarsson (GSM 862-9091) hannesgardars@simnet.is    
Öldungar kvenna Guðrún Brynja Sigurðardóttir (695-6986) gbryn@akmennt.is