Æfingar yngriflokka hefjast í dag 10. september

Þá eru æfingar að hefjast í dag.  Boðið verður upp á fyrsta mánuðinn frían fyrir nýja iðkendur.
Einnig fá allir nýjir iðkendur nýja bolta um leið og fyrstu æfingagjöld eru greidd.

Æfingatöfluna má finna undir tenglinum "Æfingatafla" hér vinstra megin í veftrénu.