Flýtilyklar
Handbolti
KA - Valur Bikarúrslit 2022 (Þórir)
KA og Valur mættust í æsispennandi úrslitaleik Coca-Cola bikars karla þann 12. mars 2022. Stuðningsmenn KA fjölmenntu á Ásvelli og úr varð stórkostleg stemning. Myndirnar tók Þórir Tryggvason.
KA - Valur Bikarúrslit 2022 (Þórir)
- 164 stk.
- 17.03.2022
KA/Þór - Fram 23-31 (10. mars 2022) Egill
KA/Þór og Fram mættust í undanúrslitum Coca-Cola bikars kvenna þann 10. mars 2022 að Ásvöllum. Myndirnar tók Egill Bjarni Friðjónsson.
KA/Þór - Fram 23-31 (10. mars 2022) Egill
- 69 stk.
- 17.03.2022
4. karla eldra ár Bikarmeistari 2022
Eldra ár 4. flokks karla er Coca-Cola bikarmeistari árið 2022 eftir sigur á Aftureldingu í úrslitaleik að Ásvöllum. Strákarnir sýndu magnaðan leik og náðu miklu forskoti sem þeim tókst að halda út og tryggja sér titilinn. Myndirnar tók Þórir Tryggvason.
4. karla eldra ár Bikarmeistari 2022
- 97 stk.
- 15.03.2022
4. kvenna Bikarmeistari 2022
KA/Þór varð Coca-Cola bikarmeistari í handbolta árið 2022 með frábærum sigri á ÍBV í úrslitaleik að Ásvöllum. Stelpurnar sýndu frábæran leik og lyftu að lokum bikarnum sjálfum. Myndirnar tók Þórir Tryggvason.
4. kvenna Bikarmeistari 2022
- 75 stk.
- 15.03.2022
4. karla yngra ár í bikarúrslitum 2022
Yngra ár 4. flokks karla lék til úrslita í Coca-Cola bikarnum árið 2022. Strákarnir sýndu hetjulega frammistöðu en þurftu á endanum að sætta sig við eins marks tap eftir háspennuleik. Myndirnar tók Þórir Tryggvason.
4. karla yngra ár í bikarúrslitum 2022
- 69 stk.
- 15.03.2022
KA - Selfoss 28-27 (9. mars 2022) Egill
KA tryggði sér sæti í úrslitaleik Coca-Cola bikarsins með 28-27 sigri á Selfoss í framlengdum leik að Ásvöllum í Hafnarfirði. Myndirnar tók Egill Bjarni Friðjónsson.
KA - Selfoss 28-27 (9. mars 2022) Egill
- 113 stk.
- 10.03.2022
KA - FH 32-27 (4. mars 2022) Egill Bjarni
KA vann frábæran 32-27 sigur á FH í KA-Heimilinu þann 4. mars 2022. Myndirnar tók Egill Bjarni Friðjónsson.
KA - FH 32-27 (4. mars 2022) Egill Bjarni
- 48 stk.
- 07.03.2022
KA - ÍBV 32-32 (24. feb. 2022) Egill
KA og ÍBV gerðu 32-32 jafntefli eftir æsispennandi leik í KA-Heimilinu. Myndirnar tók Egill Bjarni Friðjónsson.
KA - ÍBV 32-32 (24. feb. 2022) Egill
- 71 stk.
- 02.03.2022
KA/Þór - HK 30-20 (20. feb. 2022
KA/Þór tryggði sér sæti í úrslitahelgi Coca-Cola bikarsins þriðja árið í röð með sannfærandi 30-20 sigri á HK í KA-Heimilinu þann 20. febrúar 2022. Myndirnar tók Þórir Tryggvason.
KA/Þór - HK 30-20 (20. feb. 2022
- 176 stk.
- 21.02.2022
KA - Haukar 28-26 (20. feb. 2022) Þórir
KA vann stórkostlegan 28-26 sigur á Haukum er tryggði liðinu sæti í úrslitahelgi Coca-Cola bikarsins. Stemningin í KA-Heimilinu var magnþrungin og sigurgleðin í leikslok allsráðandi. Myndirnar tók Þórir Tryggvason.
KA - Haukar 28-26 (20. feb. 2022) Þórir
- 166 stk.
- 21.02.2022