Flýtilyklar
Handbolti
KA - Stjarnan 28-28 (24. feb. 2019)
KA og Stjarnan gerđu jafntefli 28-28 í hádramatískum leik í Olís deild karla í KA-Heimilinu ţann 24. febrúar 2019. Ţórir Tryggvason tók myndirnar.
KA - Stjarnan 28-28 (24. feb. 2019)
- 87 stk.
- 25.02.2019
KA U - Akureyri U 30-24 (23. jan. 2019)
Ungmennaliđ KA tryggđi sér montréttinn í bćnum er liđiđ vann sannfćrandi 30-24 sigur á ungmennaliđi Akureyrar ţann 23. janúar 2019. Hannes Pétursson tók eftirfarandi myndir.
KA U - Akureyri U 30-24 (23. jan. 2019)
- 30 stk.
- 05.02.2019
KA - Fram 24-18 (3. feb. 2019)
KA vann frábćran 24-18 sigur á Fram í frábćrri stemningu í KA-Heimilinu ţann 3. febrúar 2019 í fjögurra stiga leik. Hannes Pétursson tók myndirnar.
KA - Fram 24-18 (3. feb. 2019)
- 32 stk.
- 04.02.2019
KA/Ţór - Selfoss 33-22 (8. jan. 2019) Egill Bjarni
Stórsigur KA/Ţórs á Selfossi var myndađur í bak og fyrir og má sjá myndaveislu Egils Bjarna Friđjónssonar hér.
KA/Ţór - Selfoss 33-22 (8. jan. 2019) Egill Bjarni
- 56 stk.
- 09.01.2019
KA/Ţór - Selfoss 33-22 (8. jan. 2019)
KA/Ţór gerđi sér lítiđ fyrir og vann 33-22 stórsigur á Selfyssingum í fyrsta leik Olís deildar kvenna eftir jólafrí ţann 8. janúar 2019. Myndirnar tók Ţórir Tryggvason
KA/Ţór - Selfoss 33-22 (8. jan. 2019)
- 37 stk.
- 09.01.2019
Jólasveinaćfing 7.-8. flokks
Ţađ var gríđarlega mikiđ fjör á jólaćfingu 7. og 8. flokks í handbolta ţann 19. desember 2018. Krakkarnir tóku vel á ţví á síđustu ćfingunni fyrir jólafrí auk ţess sem jólasveinar litu viđ og tóku virkan ţátt í ćfingunni. Ađ lokum sungu allir jólalög og krakkarnir fengu glađning ađ honum loknum.
Jólasveinaćfing 7.-8. flokks
- 116 stk.
- 20.12.2018
Akureyri - KA 25-26 (8. des. 2018)
KA vann Akureyri öđru sinni í vetur er liđin mćttust í Íţróttahöllinni ţann 8. desember 2018. KA leiddi leikinn og var lengst af međ gott forskot. Stemningin hjá gulum og glöđum áhorfendum var stórkostleg ţví baráttan í stúkunni vannst einnig. Ţórir Tryggvason ljósmyndari var á svćđinu og tók eftirfarandi myndir.
Akureyri - KA 25-26 (8. des. 2018)
- 138 stk.
- 10.12.2018
Sprettsmót 2018
Sprettsmótiđ í handbolta var haldiđ í KA-Heimilinu sunnudaginn 2. desember 2018 ţar sem strákar og stelpur í 8. og 7. flokki léku listir sínar. Ţetta var fyrsta mót flestra keppenda og var mjög gaman ađ fylgjast međ krökkunum lćra betur og betur á reglurnar og spil eftir ţví sem leiđ á daginn. Alls kepptu 23 liđ á mótinu, ţar af 19 frá KA en ţví miđur var ófćrt frá Húsavík og ţví komust Völsungar ekki á mótiđ.
Sprettsmót 2018
- 100 stk.
- 05.12.2018
Ţór - KA 28-28 (3. karla)
Ţađ var hart barist í bćjarslag hjá Ţór og KA í 3. flokki karla ţann 14. nóvember er liđin mćttust í Síđuskóla. Ţórir Tryggvason tók eftirfarandi myndir.
Ţór - KA 28-28 (3. karla)
- 57 stk.
- 16.11.2018
KA/Ţór - Haukar 27-29 (13. nóv. 2018)
Haukar lögđu KA/Ţór 27-29 í KA-Heimilinu í hörkuleik ţann 13. nóvember 2018. Ţórir Tryggvason myndađi leikinn.
KA/Ţór - Haukar 27-29 (13. nóv. 2018)
- 41 stk.
- 14.11.2018