Flýtilyklar
KA-varp
- Áhorf: 500 ()
- Dags.: 07.05.2015
- Skrá: https://www.youtube.com/watch?v=-jZLZd7Fkh0
Ben, Archie og Callum ćtla sér upp
- KA - FH 31-27 (10. nóv. 2019) svipmyndaklippa
KA gleđin var allsráđandi í KA-Heimilinu ţann 10. nóvember 2019 er KA vann frćkinn 31-27 sigur á FH. KA leiddi allan leikinn og stemningin í KA-Heimilinu var stórkostleg. Sigrinum var svo ađ sjálfsögđu vel fagnađ í leikslok!
- Júdó er fyrir alla - Prófađu júdó
Júdó er fyrir alla, stúlkur jafnt sem drengi, konur jafnt sem karla, ţunga jafnt sem létta, hávaxna jafnt sem lágvaxna, börn, unglinga og fullorđna.
- KA vikan - 9. júní 2016 (2. ţáttur)
Hér má sjá annan ţáttinn af KA vikunni ţar sem fariđ er yfir ţađ helsta í KA starfinu. Áskell Ţór Gíslason mćtti í settiđ og fór yfir leik KA og Keflavíkur sem fór fram 4. júní og spáđi einnig í spilin fyrir leik Leiknis R. og KA. Jónatan Ţór Magnússon mćtti í spjall um feril sinn í handboltanum og fór einnig ađeins í knattspyrnuferil sinn. Ţá var kíkt á ćfingu hjá 6. flokki karla og en ţeir Almar Örn Róbertsson og Dagur Árni Heimisson voru gripnir í spjall ásamt ţjálfara ţeirra honum Atla Fannari Írisarsyni
- KA Vikan - 31. maí 2016 (1. ţáttur)
Fyrsti ţáttur af KA vikunni sem var frumsýndur ţann 31. maí 2016. Ađalsteinn Halldórsson mćtti í settiđ og fór yfir leik Leiknis F og KA sem fór fram 29. maí ásamt ţví ađ fariđ var yfir leik Ţór/KA og KR. Valţór Ingi Karlsson og Ćvarr Freyr Birgisson landsliđsmenn KA í blaki fóru yfir nýliđiđ tímabil. Sverre Andreas Jakobsson mćtti og fór yfir fyrri tíma ţegar hann lék handbolta fyrir KA og ţá var kíkt á ćfingu hjá 7. flokki drengja í fótbolta.