Fréttir

KA-menn þora - Pistill byggður á ræðu Arnars Arngrímssonar á afmæli KA

Arnar Már Arngrímsson, rithöfundur og kennari, hélt ræðu á afmælishátíð KA í upphafi árs. Nú hefur ræðan verið tilfærð í stíl pistils, sem er hér birtur í heild sinni.
Lesa meira

Stórafmæli í mars

Við óskum þeim félögum sem eiga stórafmæli í mars innilega til hamingju.
Lesa meira

Happdrættismiðar til sölu til styrktar meistaraflokki karla í knattspyrnu

Nú er hafin sala á happdrættismiðum til styrktar meistaraflokki karla í knattspyrnu sem hyggur á æfingaferð til Spánar í aprílbyrjun. Hægt er að hafa samband við einhvern af leikmönnum, eða þjálfurum meistaraflokks til þess að festa kaup á miðum.
Lesa meira

Óskilamunir í KA-heimilinu verða sendir á rauða krossinn 9. mars

Nóg er af óskilamunum í KA-heimilinu frá því fyrir jól jafnvel. Þeir verða gefnir á Rauða Krossinn þann 9. mars næstkomandi. Hægt er að koma og skoða og vitja upp í KA-heimili.
Lesa meira

Örfréttir KA

Undanfarna þrjá mánudaga hafa verið sendar úr örfréttir frá KA í tölvupósti. Hægt er að skrá sig á þennan tölvupóstlista með því að hafa samband við Siguróla. Hér má sjá fréttir vikunnar.
Lesa meira
Almennt - 20:00

Fræðslufyrirlestur í KA-heimilinu á fimmtudag - Ellert Örn Erlingsson, íþróttasálfæðingur.

Ellert Örn Erlingsson, íþróttasálfræðingur, flytur erindi sem ber nafnið "Hugarþjálfun veitir hugarró til árangurs". Þetta er gríðarlega spennandi efni og andlegi þátturinn er alltaf að verða stærri og stærri hjá iðkendum íþrótta. Við hvetjum iðkendur, sem og foreldra og aðra áhugasama til þess að líta við. Eins og venjulega er frítt inn og heitt á könnunni.
Lesa meira

4. flokkur KA í Bikarúrslitum um helgina

Lesa meira

Stefán Gunnlaugsson verður jarðsunginn á föstudaginn

Stefán Gunnlaugsson, fyrrum formaður KA og heiðursfélagi, verður jarðsunginn á föstudaginn frá Akureyrarkirkju kl. 13:30
Lesa meira

Aðalfundi knattspyrnudeildar frestað til mánudags

Aðalfundi knattspyrnudeildar KA hefur verið frestað til mánudagsins 22. febrúar vegna jarðarfarar Stefáns Gunnlaugssonar, sem haldin verður á föstudaginn. Fundurinn verður haldinn í KA-heimilinu, mánudaginn 22. febrúar, kl. 20:00.
Lesa meira
Almennt - 20:00

Fræðslufyrirlestur í KA-heimilinu á fimmtudaginn

Á fimmtudaginn kemur verður Stefán Birgir Birgisson, ÍAK einkaþjálfari og eigandi SB-Sport, með fræðslufyrirlestur í KA-heimilinu. Umfjöllunarefni er mikilvægi styrktarþjálfunar frá vöggu til grafar. Fyrirlesturinn hefst kl. 20:00 og verður í stóra spegla-salnum í þetta skiptið. Frítt er inn og heitt verður á könnunni. Foreldrar og iðkendur sérstaklega hvattir til að mæta.
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband