Fréttir

Fimm leikmenn frá KA til Englands međ U-19

Fimm leikmenn frá KA eru farin á vit ćvintýranna međ U-19 ára landsliđunum á NEVZA mót í Kettering á Englandi. Mótiđ fer fram 27.-31. október. Ţetta eru ţau Valţór Ingi Karlsson, Ţórarinn Örn Jónsson, Hildur Davíđsdóttir, Unnur Árnadóttir og Arnrún Eik Guđmundsdóttir. Margrét Jónsdóttir fer međ sem fararstjóri liđanna. Ţess má geta ađ Ţórarinn Örn fór fyrr í mánuđinum međ U-17 ára liđinu til Danmerkur. Efnilegt fólk hér á ferđ. Gangi ykkur vel og komiđ heil heim.
Lesa meira

Stórafmćli í október

Viđ óskum ţeim félögum sem eiga stórafmćli í október innilega til hamingju.
Lesa meira

U17 til Ikast í Danmörku

KA á einn fulltrúa drengja í landsliđi U17 sem hélt til Ikast í Danmörku í morgun, hinn sextán ára Ţórarin Örn Jónsson. U17 liđ drengja og stúlkna taka ţar ţátt í NEVZA keppni sem fer fram dagana 18.-20. október. Sjá frétt á heimasíđu blaksambands Íslands.
Lesa meira

Diadora-dagar í Toppmenn og Sport

Frá og međ miđvikudeginum 19. október og til og međ föstudeginum 21. október verđa Diadora-dagar í Toppmenn og Sport. Ţá verđa Diadoravörur á 15% afslćtti fyrir alla iđkendur KA
Lesa meira

Halldór Sigurđsson (Donni) tekur viđ Ţór/KA

Ţór/KA og Halldór Jón Sigurđsson (Donni) hafa gert međ sér samkomulag um ađ Donni taki ađ sér ţjálfun meistara- og 2. flokks Ţór/KA og gildir samningurinn til ţriggja ára.
Lesa meira

KA leitar eftir ţjálfara fyrir 2. flokk karla

KA leitar eftir metnađarfullum ţjálfara fyrir 2. flokk karla.
Lesa meira

Aleksandar Trninic skrifar undir nýjan samning viđ KA

Ţau gleđitíđindi voru ađ berast ađ Aleksandar Trninic hefur kvittađ undir nýjan tveggja ára samning viđ KA. Aleksandar kom til félagsins á vormánuđum ţessa árs og lék međ KA í Inkassodeildinni í sumar.
Lesa meira

Síđasti heimaleikur Ţór/KA

Á laugardaginn leikur Ţór/KA gegn Fylki í Pepsideildinni. Ekki verđur minna spennandi leikur á sunnudaginn ţegar 2. fl mćtir Breiđablik í undanúrslitum bikarsins.
Lesa meira

Heimaleikur Akureyrar gegn Gróttu á fimmtudag

Lesa meira

Stórafmćli í september

Viđ óskum ţeim félögum sem eiga stórafmćli í september innilega til hamingju.
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband