Flýtilyklar
Fréttir
27.09.2017
Lokahóf knattspyrnudeildar KA
Bakverðir og guðllmiðahafar endilega að hafa samband.
Lesa meira
26.09.2017
Ásgeir í U21 landsliðinu
Ásgeir Sigurgeirsson leikmaður KA hefur verið valinn í U21 landslið Íslands sem mætir Slóvakíu og Albaníu ytra í byrjun október.
Lesa meira
24.09.2017
Opnað hefur verið fyrir skráningu í júdó.
Júdó er fyrir alla sem hafa náð 4 ára aldri og aldrei of seint að byrja.
Lesa meira
19.09.2017
2.flokkur KA í A-deild eftir sigur á Þór
KA og Þór mættust í dag í lokaumferð 2.flokks karla í B-deild. Leikurinn fór fram á Þórsvelli að viðstöddum fjölda manns. KA vann leikinn 2-5 í fjörugum leik.
Lesa meira
05.09.2017
Óskilamunir fara á Rauða Krossinn 20. september
Gríðarlegt magn óskilamuna eru í KA-heimilinu frá því fyrr í sumar og standa þeir til sýnis inn af forstofunni. Við hvetjum foreldra og iðkendur til þess að koma og kíkja á þá áður en þeir fara á Rauða Krossinn þann 20. september næstkomandi.
Lesa meira
01.09.2017
Stórafmæli í september
Við óskum þeim félögum sem eiga stórafmæli í september innilega til hamingju.
Lesa meira
Almennt - 20:00
Aukaaðalfundur júdódeildar KA
Aukaaðalfundur júdódeildar KA verður haldinn á mánudaginn næstkomandi 28. ágúst kl. 20:00 í KA-heimilinu. Félagsmenn hvattir til þess að mæta.
Lesa meira
18.08.2017
Aron Dagur og Daníel í U19 ára landsliðinu
Aron Dagur Birnuson og Daníel Hafsteinsson hafa verið valdir í landsliðshóp hjá U19 ára liði karla í knattspyrnu.
Lesa meira
15.08.2017
Stefán B. Árnason er látinn
Góður KA maður, Stefán B. Árnason, fæddur þann 18. maí 1937, er látinn.
Stefán sat í aðalstjórn KA til margra ára. Stefán lét uppbyggingu félagsins sig varða og var ötull að leggja fram krafta sína við ýmis verkefni og var alltaf boðinn og búinn þegar á þurfti að halda.
Lesa meira