25.09.2024
Blakdeild KA stendur fyrir glæsilegu happdrætti þessa dagana. Alls eru 95 vinningar í pottinum og ljóst að líkur á vinning eru ansi miklar! Heildarverðmæti vinninga eru samtals 1.320.433 krónur sem er einnig ansi veglegt
20.09.2024
Blakveisla vetrarins hefst um helgina með þremur heimaleikjum en á laugardaginn tekur karlalið KA móti Vestra kl. 15:00 og stelpurnar okkar mæta svo Álftanesi kl. 17:30. Á sunnudeginum taka strákarnir loks á móti Íslandsmeisturum Hamars klukkan 14:00
13.09.2024
Blakveislan hefst með látum á morgun, laugardag, þegar stelpurnar okkar mæta Aftureldingu í keppni Meistara Meistaranna kl. 16:00 að Varmá. Stelpurnar okkar eru heldur betur klárar í slaginn og tókum við púlsinn á þeim Amelíu Ýr og Lovísu Rut fyrir fyrsta leik tímabilsins