Fjögur í liði ársins - Auður efnilegust
15.04.2024
Úrslitakeppnin í blaki er í fullu fjöri þessa dagana þar sem bæði karla- og kvennalið KA standa í eldlínunni í undanúrslitum Íslandsmótsins. Deildarkeppninni lauk á dögunum þar sem kvennalið KA stóð uppi sem Deildarmeistari og karlalið KA vann neðri krossinn