Fréttir

Fjögur í liði ársins - Auður efnilegust

Úrslitakeppnin í blaki er í fullu fjöri þessa dagana þar sem bæði karla- og kvennalið KA standa í eldlínunni í undanúrslitum Íslandsmótsins. Deildarkeppninni lauk á dögunum þar sem kvennalið KA stóð uppi sem Deildarmeistari og karlalið KA vann neðri krossinn

Myndaveisla er KA fór í undanúrslit

Karlalið KA í blaki tryggði sér sæti í undanúrslitum úrslitakeppninnar á dögunum með frábærum 3-1 heimasigri á liði Þróttar Fjarðabyggðar. Strákarnir unnu þar með einvígið 2-0 en þeir höfðu áður unnið 0-3 sigur fyrir austan