Blakdeild KA í æfingaferð á Spáni
27.03.2024
Úrslitakeppnin í blakinu er framundan þar sem karla- og kvennalið KA stefna á að verja Íslandsmeistaratitla sína. Til að undirbúa sig fyrir stærstu leiki tímabilsins fóru bæði lið í æfingaferð til Alicante á Spáni en hópurinn hélt utan í gær, þriðjudag