Meistaraflokkur kvenna í blaki lið ársins 2023
09.01.2024
Meistaraflokkur kvenna í blaki er lið ársins hjá KA árið 2023 og eru stelpurnar ansi vel að heiðrinum komnar en þær eru ríkjandi Íslandsmeistarar, Bikarmeistarar og Deildarmeistarar auk þess að þær hófu síðasta tímabil á því að hampa titlinum Meistarar Meistaranna