Fréttir

Blakæfingarnar byrja á mánudaginn!

Æfingar blakdeildar KA hefjast á mánudaginn (28. ágúst) og hvetjum við alla sem hafa áhuga til að koma og prófa þessa stórskemmtilegu íþrótt. Æfingar fara fram í KA-Heimilinu, Naustaskóla og Höllinni en mikil fjölgun hefur orðið í blakinu hjá KA undanfarin ár og erum við afar stolt af því