Fréttir

Helena og Mateo best - 6 frá KA í úrvalsliðinu

Karla- og kvennalið KA í blaki hömpuðu bæði Íslandsmeistaratitlinum í vetur, stelpurnar gerðu reyndar töluvert meira og lyftu öllum titlum vetrarins og urðu þar með Íslands-, Bikar- og Deildarmeistarar auk þess að vera meistarar meistaranna

Jóna Margrét til liðs við Cartagena

Jóna Margrét Arnarsdóttir skrifaði í dag undir hjá spænska liðinu FC Cartagena. Þetta er afar spennandi skref hjá okkar frábæra leikmanni en Jóna sem er enn aðeins 19 ára gömul fór fyrir liði KA sem hampaði öllum titlunum í vetur

KA/Völsungur Íslandsmeistari í U16

KA/Völsungur varð Íslandsmeistari í blaki karla í flokki U16 á dögunum og kórónuðu strákarnir þar með stórkostlegan vetur en fyrr í vetur hömpuðu þeir einnig Bikarmeistaratitlinum. KA og Völsungur tefldu fram sameiginlegu liði og má heldur betur segja að samstarfið hafi verið gjöfult