Þrjár frá KA í U19 sem náði 5. sæti
30.10.2023
KA átti þrjá fulltrúa í U19 ára landsliði Íslands í blaki er keppti á Norður-Evrópumóti NEVZA sem fram fór í Finnlandi undanfarna daga. Þetta eru þær Auður Pétursdóttir, Lilja Kristín Ágústsdóttir og Lilja Rut Kristjánsdóttir en auk þeirra stýrði Miguel Mateo Castrillo þjálfari KA liðinu