Fréttir

Stelpurnar mæta á Neskaupstað í kvöld

KA sækir Þrótt Neskaupstað heim í lokaleik Mizunodeildar kvenna í blaki í dag en nýverið tók blaksambandið þá ákvörðun að skera út leiki í deildarkeppninni til að tryggja það að úrslitakeppnin fari fram í vor