Fréttir

Háspennuleikur í Kjörísbikarnum

KA sækir Aftureldingu heim í 8-liða úrslitum Kjörísbikars karla í blaki klukkan 15:00 í dag. Strákarnir eru ríkjandi Bikarmeistarar og ætla sér í úrslitahelgina rétt eins og kvennalið KA sem tryggði sér sæti þar með sigri á Þrótti Nes. á dögunum

Myndaveisla er KA fór áfram í Bikarnum

KA tók á móti Þrótti Neskaupstað í 8-liða úrslitum Kjörísbikars kvenna í blaki í KA-Heimilinu í gær. Úrslitahelgin í bikarnum þar sem undanúrslitin og úrslitaleikirnir fara fram er klárlega stóra stundin í íslenska blakheiminum og ljóst að ekkert lið vill missa af þeirri veislu

Stelpurnar ætla sér í úrslitahelgina

KA tekur á móti Þrótti Neskaupstað í 8-liða úrslitum Kjörísbikars kvenna í blaki klukkan 20:15 á morgun, miðvikudaginn 3. mars. Stelpurnar eru ríkjandi Bikarmeistarar og þurfa á þínum stuðning að halda til að tryggja sér sæti í úrslitahelginni