KA tekur á móti Aftureldingu í kvöld
03.02.2021
KA tekur á móti Aftureldingu í Mizunodeild karla í blaki í kvöld klukkan 20:15. Liðin eru í toppbaráttunni og má búast við hörkuleik en KA liðið hefur verið á góðri siglingu að undanförnu og unnið báða leiki sína á nýju ári