Fréttir

KA tekur á móti Aftureldingu í kvöld

KA tekur á móti Aftureldingu í Mizunodeild karla í blaki í kvöld klukkan 20:15. Liðin eru í toppbaráttunni og má búast við hörkuleik en KA liðið hefur verið á góðri siglingu að undanförnu og unnið báða leiki sína á nýju ári

Frábær árangur KA á Héraðsmóti Völsungs

Völsungur hélt Héraðsmót í blaki í gær þar sem krakkar 15 ára og yngri léku listir sínar. Það var kærkomið fyrir iðkendur okkar að fá að komast á mót enda langt síðan síðasta yngriflokkamót fór fram