Fréttir

Blakið hefst aftur í dag að Varmá

Eftir langa pásu er loksins komið að öðrum leik karlaliðs KA í blaki er liðið sækir Aftureldingu heim að Varmá klukkan 15:00 í dag. Það má búast við hörkuleik en bæði lið ætla sér stóra hluti í vetur

Mireia Orozco til liðs við KA

Kvennaliði KA í blaki hefur borist mikill liðsstyrkur en Mireia Orozco skrifaði í gær undir samning við blakdeild KA. Mireia sem er 27 ára gömul og kemur frá Spáni er gríðarlega öflugur kantsmassari og mun koma til með að styrkja okkar öfluga lið enn frekar