Fréttir

Brons hjá landsliðunum á Novotel Cup

Karla- og kvennalandslið Íslands í blaki tóku þátt í Novotel Cup mótinu sem fram fór í Lúxemborg og lauk í gær. KA átti fjóra fulltrúa í kvennalandsliðinu en það voru þær Gígja Guðnadóttir, Helena Kristín Gunnarsdóttir, Jóna Margrét Arnarsdóttir og Valdís Kapitola Þorvarðardóttir